
My creation
Originally uploaded by Steiniberg.
Á morgun stendur til að halda upp a afmælið hennar Hugrúnar. Það verður tekið á móti gestum upp úr tvö og fram að kvöldmat. Vegna þeirra þrengsla sem við búum við í kjallaranum teljum við æskilegt að tvískipta þessu, þannig að ættingjar komi á morgun, en um helgina (eftir samkomulagi) geta vinir og kunningjar litið í heimsókn. Hver veit nema fersk kaka verði einnig bökuð af því tilefni :-)
2 ummæli:
Til hamingju með litlu stelpuna ykkar! Hún er orðin svo stór og dugleg :-)
"Það er eins og gerst hafi í gær" Þau stækka svo hratt þessi kríli.....
Til hamingju með stelpuna....
Gaman að fylgjast með ...
kv. Begga frænka...
Skrifa ummæli