Ég var að spila teningaspil í vinnunni með nemendum mínum þegar út úr mér datt einhvers konar tungubrjótur:
Þá fékkst þú strax þrjú stig.
Reynið bara að segja þessa setningu án þess að fipast. Það er furðu erfitt. Ekki verður það auðveldara er við röðum orðunum öðruvísi upp:
Þá fékkst þú þrjú stig strax
Þetta er býsna óþægilegt :-)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli