Í kvöld var Listahátíð Reykjavíkur formlega sett í beinni útsendingu í sjónvarpinu. Ég missti reyndar af megninu af dagsskránni og þar á meðal Hun Huur Tu barkasönghópnum frá Mongólíu, en skemmtilegur upplestur Sjón (Sjóns/Sjónar?) og Einars Márs bætti mér tapið. Lokaorð þeirra beggja voru kostuleg:
Sjón: Þegar þjóðfáninn tapar litum sínum - fer jörðin sjálf að blakta.
Einar Már: Ef listin er svarið við lífinu, hver var þá spurningin?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli