fimmtudagur, október 01, 2009

Daglegt líf: Síðasta uppskeran

Frostið framundan kallar uppskeruna inn. Ég hentist út í garð og náði í lokaskammtinn af gulrótauppskerunni okkar. Hún fyllti litla skál, gómsætar en smáar. Við köllum þær "barnagulrætur" og þær eru étnar eins og sælgæti af okkur öllum. Ætli sumrinu sé ekki endanlega lokið hér með?

Engin ummæli: