Ég mæli með því að Fréttablaðið verði lesið gaumgæfilega núna um helgina. Mér skilst nefnilega á Vísindavefnum að þar muni birtast lítil mannfræðigrein sem ég skrifaði nýlega um “puttann” svokallaða (sem menn nota í ögrunarskyni um allar jarðir). Uppruni hans og tengsl við önnur sambærilega tákn er rakinn í greininni.
Góða helgi :-)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli