Efnisflokkar: Upplifun, Pæling, Sköpun og Fréttnæmt auk neysluflokkanna Tónlist, Kvikmyndir, Netið og Matur.
laugardagur, október 29, 2005
Netið: Neanderdalsmaðurinn
Vísindavefurinn hefur nú birt svar mitt við spurningunni "Gátu Neanderdalsmenn talað?" í mannfræðiflokknum. Það vill svo til að textinn sem var birtur í Fréttablaðinu á dögunum, um uppruna fingurtáknsins "svívirðilega", er einmitt næsta svar í sama flokki.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli