fimmtudagur, júní 08, 2006

Ferdalag: Larvik

Tha er madur buinn ad spoka sig i Larvik i tvo solarhringa. Thetta er virkilega fallegur baer, mjog snyrtilegur og groinn. Landslagid er nokkud undid, holar og haedir a alla kanta, ekkert osvipad Hafnarfirdi nema i stadinn fyrir hraunid skin i grjotharda kloppina og hun ris hatt yfir thorpinu. Fegurdin er mikil en sjarminn er hins vegar minni en vaenta maetti thvi thad vantar allt mannlif! Her er fullt af veitingahusum og kram, jafnvel agaetum verslunum, en mannlifid er svo afslappad og haeglatt ad madur tekur varla eftir thvi. Thad er eins og allir seu uppteknir af thvi ad dytta ad husunum sinum en lata helst ekki sja sig uti a gotu.

A morgun fer eg aftur a flakk. Tha lykur programminu hja skolanum og eg se fram a ad hoppa um bord i naestu ferju a leid til Danmmerkur um kvoldmatarleytid. Verd kominn til Hirtshals upp ur tiu og gisti thar yfir nottina. Fer daginn eftir til Skagen og gisti thar liklega eina nott. Fikra mig sidan sudur a boginn.

Eg bid ad heilsa ollum,

Steini (i brakandi Noregssol)

Engin ummæli: