Um helgina uppgötvaði ég tungubrjót sem ég held að hafi ekki verið á milli tannanna á fólki og byggist á orðinu "eiginhandaráritun". Ef maður ber orðið óskýrt fram hljómar það eins og "einandarárdun". Fyrir vikið er eftirfarandi setning tilvalin:
Indriði á reyndar eiginhandaráritun.
Segið það svo hratt, nokkrum sinnum:
Indri ándra eindra undra indra ándra...
Og svo öfugt: Reyndar á Indriði....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli